Sony A7Siii
Sony A7Siii
Mikil eftirspurn er eftir þessari vél og hafa margir þurft að bíða lengi og núna eftir langa bið er Sony að gefa út nýja A7S vél.
Þetta mun vera þriðja kynslóð og því ber hún nafnið A7Siii.
Eiginleikar Sony A7sIII:
Nýr ExmorR 12MP skynjari með tvöfalt hraðara readout og S-Cinetone colorscience
BionZ XR örgjafar, 8x hraðari en fyrri týpa. Samsett af tveimur örgjöfum sem vinna saman.
Tekur upp í FHD 240fps, 4k120fps 10bit 4:2:2 og 4K120fps raw yfir HDMI
Ekkert line skipping eða pixel binning.
Grunn ISO 160 fyrir S-LOG3
Ekki Dual ISO
Max ISO 409600 (expanded)
16bit RAW HDMI output upp að 60p
15 stoppa dynamic range
Movie Edit add-on compatibility fyrir Image Stabilization in post.
759 punkta uppfært Fókus kerfi eye fókus og Animal Eye fókus - huga þarf að linsum uppá bestu gæði.
Ný tegund af kælikerfi (hljóðlaust)
UHSII card and CFexpress Týpa A korta stuðningur.
Lýtur mjög svipað út eins og Sony A7rIV.
Skjárinn er eins og á Sony ZV-1.
Þyngd; 699gr
Stærð: 129 x 97 x 81 mm (5.08 x 3.82 x 3.19″)
Búið að færa video takkann ofan á myndavélina.
Sendingar fara afstað til Evrópu í September.



